Ljúfa Anna
Ljúfa Anna, láttu mig vissu fá.
Þú ein getur læknað mín hjartasár.
Í kvöld er ég sigli á sænum
í svala ljúfa blænum,
æ, komdu þá svo blíð á brá
út í bátinn mér einum hjá.
Ljúfa Anna, láttu mig vissu fá.
Þú ein getur læknað mín hjartasár.
Í kvöld er ég sigli á sænum
í svala ljúfa blænum,
æ, komdu þá svo blíð á brá
út í bátinn mér einum hjá.
Create Your Own Website With Webador